fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

„Hann mun vera hérna í tvö ár í viðbót“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. október 2020 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gefur lítið fyrir ummæli Paul Pogba, leikmanns Manchester United, en Pogba sagði nýlega að það væri draumur hans að spila með spænska stórliðinu Real Madrid.

Pogba, sem kostaði Manchester United 89 milljónir punda á sínum tíma, hefur reglulega verið orðaður við Real Madrid. Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er frá Frakklandi, eins og Pogba, og telja einhverjir að það hafi áhrif á löngun Pogba til að ganga til liðs við liðið.

Þrátt fyrir að Pogba hafi talað um að hann vilji ganga til liðs við Real Madrid þá virðist Solskjær vera rólegur. Fyrir helgi sagðist Solskjær ekki hafa miklar áhyggjur af því að Pogba fari, auk þess sem hann sagði að Manchester United muni framlengja samning Pogba við félagið áður en hann rennur út í lok tímabilsins.

„Paul er okkar leikmaður,“ sagði Solskjær. „Hann mun vera hérna í tvö ár í viðbót og ég er viss um að hann sé einbeittur á að gera sitt besta fyrir okkur. Við viljum sjá það besta fyrir hann og ég er viss um að á næstu tveimur árum munum við ná því besta úr honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnór Ingvi kom við sögu í tapi

Arnór Ingvi kom við sögu í tapi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ tekur ákvörðun á morgun

KSÍ tekur ákvörðun á morgun
433Sport
Í gær

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag