fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Öllum Íslendingum í Danmörku bannað að spila eftir smit í U21 árs landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 15:08

Patrik getur ekki spilað með Vilborg í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum Íslendingum sem leika í Danmörku og tóku þátt í verkefni U21 árs landsliðsins gegn Lúxemborg á þriðjudag hefur verið bannað að taka þátt í leikjum helgarinnar.

Ástæðan er  smit sem kom upp hjá leikmanni u21 árs landsliðs Íslands þegar hann snéri aftur til æfinga hjá sínu félagsliði. Leikmaðurinn greindist með COVID-19 veiruna í sér og spilar í Danmörku.

Patrik Sigurður Gunnarsson átti að spila með Vilborg í dag en danska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að banna það. Elías Rafn Ólafsson markvörður Fredericia er í sama flokki.

Ísak Óli Ólafsson hjá Sonderjyske sömuleiðis, Danijel Dejan Djuric hjá FC Midtjylland og Hákon Arnar Haraldsson hjá FCK líka.

Þá má Sveinn Aron Guðjohnsen framherji OB ekki taka þátt í leikjum vegna smitsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag
433Sport
Í gær

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma