fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Samanburður á næstu stórstjörnum fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á þeirri skoðun að innan skamms verði það barátta Kylian Mbappe og Erling Braut Haaland að vera besti knattspyrnumaður í heimi.

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa átt sviðið síðustu ár en farið er að hægjast á þeim félögum.

Mbappe hefur lengur spilað á meðal þeirra bestu en Haaland er að hefja sitt fyrsta heila tímabil með Borussia Dortmund.

Real Madrid ætlar sér að sækja annan þeirra næsta sumar, ef verðmiðinn á Mbappe verður of hár ætlar félagið að snúa sér að Haaland.

Hér að neðan er samanburður á þeim félögum með tölfræði úr fimm bestu deildum Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United