fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Jóhann Berg leikfær um komandi helgi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 23:30

Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley er klár í slaginn þegar liðið heimsækir West Brom á mánudag í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann Berg var í byrjunarliði Íslands gegn Rúmeníu fyrir viku síðan en taldi sig ekki leikfæran gegn Dönum á sunnudag, hann fann örlítið til í náranum.

Jóhann hefur hins vegar náð bata og ætti að vera í leikmannahóp Burnley sem hefur tapað fyrstu þremur leikjum tímabilsins í deildinni.

West Brom hefur líka hikstað í upphafi móts og leikurinn á mánudag því mikilvægur fyrir bæði lið.

Sean Dyche stjóri Burnley sagði á fréttamannafundi í dag að íslenski kantmaðurinn verði klár í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna