fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg leikfær um komandi helgi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 23:30

Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley er klár í slaginn þegar liðið heimsækir West Brom á mánudag í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann Berg var í byrjunarliði Íslands gegn Rúmeníu fyrir viku síðan en taldi sig ekki leikfæran gegn Dönum á sunnudag, hann fann örlítið til í náranum.

Jóhann hefur hins vegar náð bata og ætti að vera í leikmannahóp Burnley sem hefur tapað fyrstu þremur leikjum tímabilsins í deildinni.

West Brom hefur líka hikstað í upphafi móts og leikurinn á mánudag því mikilvægur fyrir bæði lið.

Sean Dyche stjóri Burnley sagði á fréttamannafundi í dag að íslenski kantmaðurinn verði klár í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið