fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Gómaður á 170 kílómetra hraða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka leikmaður Manchester United þurfti að svara til saka fyrir rétti eftir að hafa verið gómur fyrir hraðakstur.

Dómur féll í málinu í síðustu viku en Wan-Bissaka var gómaður á 170 kílómetra hraða í apríl þegar útgöngubann var í Englandi.

Bakvörðurinn var þá á leið heim til London þar sem hann ólst upp en í dag er þessi bakvörður búsettur í Manchester.

Wan-Bissaka keyrði á 170 kílómetra hraða þar sem 100 kílómetra hámarkshraði var. Fyrir það fékk hann 100 þúsund króna sekt.

Wan-Bissaka var gómaður á hraðbraut sem liggur að London en hann fær sex punkta í ökuskírteni sitt fyrir brotið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil