fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Ráku stjórann og einn af eigendum Salford tók við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salford City hefur rekið Graham Alexander úr starfi þjálfari. Eigendur Salford eru Gary og Phil Neville, Ryan Giggs, David Beckham, Nicky Butt og Paul Scholes.

Salford leitaði ekki yfir lækinn þegar nýr þjálfari var ráðinn inn, Scholes mun stýra Salford tímabundið.

Scholes hefur áður stýrt Salford tímabundið en félagið ætlar að finna þjálfara til framtíðar í þessari viku.

Salford gerði 2-2 jafntefli við Tranmerre um helgina en liðið leikur í fjórðu efstu deild. LIðið hefur unnið tvo og gert þrjú jafntefli í upphafi móts.

Eigendurnir vilja hins vegar að liðið fljúgi upp og það strax á þessu tímabili.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“
433Sport
Í gær

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis