fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fullyrt að Eiður Smári haldi áfram með FH og að þetta verði aðstoðarmaður hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH mun halda áfram sem þjálfari liðsins en Logi Ólafsson lætur af störfum. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason í Dr. Football og kveðst hafa nokkuð góðar heimildir.

Hjörvar Hafliðason sagði eining frá því að Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði yrði næsti aðstoðarþjálfari FH samkvæmt hans heimildum.

Davíð Þór lagði skóna á hilluna fyrir ári síðan en hann hefur starfað á bak við tjöldin hjá FH og hjálpað til þar.

Eiður Smári er á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari en hann og Logi Ólafsson tóku við liðinu um mitt sumar þegar Ólafur Kristjánsson hélt til Danmerkur. FH situr í öðru sæti efstu deildar karla.

Óvíst er hvort Eiður Smári muni þá halda áfram sem aðstoðarþjálfari U21 árs liðsins en þar hefur hann verið með Arnari Viðarssyni síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur