fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

KR sigraði í Víkinni

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 21:10

Sigurður Arnar (til hægri) sá rautt snemma leiks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók á móti KR í Pepsi-max deild karla í kvöld.

KR setti tóninn strax á fyrstu mínútu. Óskar Rafn Óskarsson komst á ferðina og gerði góða undirbúningsvinnu fyrir Ægir Jarl Jónasson sem setti boltann örugglega í netið.

Á 34. mínútu fenguð Víkingar vítaspyrnu. Erlingur Agnarsson fót á punktinn. Guðjón Orri nýtti tækifærið sitt í byrjunarliði vel og varði spyrnuna fá Erlingi.

Það var svo leikjahæsti leikmaður efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, sem skoraði sigurmark KR.

Eftir leikinn eru KR-ingar í sjötta sæti með 27 stig og Víkingar eru í því tíunda með 16 stig.

Víkingur R. 0 – 2 KR

0-1 Ægir Jarl Jónasson (1′)
0-1 Erlingur Agnarsson (32′) (misheppnað víti)
0-2 Óskar Örn Hauksson (72′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Í gær

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta