fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Arsenal í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 21:00

Arsenal eru komnir í átta liða úrslit. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Arsenal í enska deildarbikarnum í kvöld. Var þetta síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 0-0.

Farið var beint í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal hafði betur. Elneny leikmaður Arsenal var sá fyrsti til að klúðra víti.

Origi kom strax á eftir Elneny fyrir Liverpool. Hann klúðraði einnig sinni spyrnu. Harry Wilson klúðraði annarri spyrnu fyrir Liverpool. Willock tók næstu spyrnu fyrir Arsenal. Hann skoraði og tryggði þeim sæti í átta liða úrslitum.

Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk Arsenal í leiknum. Dregið verður í átta liða úrslitum í kvöld.

Liverpool 0 – 0 Arsenal (4-5 eftir vítaspyrnukeppni)

Liðin í átta liða úrslitum:

Tottenham
Newcastle
Manchester City
Everton
Manchester United
Brentford
Stoke City
Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“