Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433Sport

Villa fær væna sekt: Maddison hrint ítrekað og Vardy var ögrað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Aston Villa sem mun spila í úrslitum enska deildabikarsins á Wembley þann 1. mars. Villa mun mæta annað hvort Manchester City eða Manchester United en þau lið mætast í dag.

Villa sló Leicester City úr keppni í gær en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli á King Power vellinum. Villa hafði svo betur í gær með tveimur mörkum gegn einu og vantaði ekki upp á dramatík. Sigurmark leiksins skoraði Trezeguet fyrir heimamenn á 93. mínútu og tryggði liðinu farseðilinn í úrslit.

Eftir leik ruddust þúsundir stuðningsmanna inn á völlinn og voru nokkrir leikmenn Leicster í hættu. Fyrir þetta mun enska sambandið sekta Villa, all hressilega.

Þannig var James Maddison, miðjumanni Leicester ítrekað hrint af stuðningsmönnum Villa og þá var Jamie Vardy ögrað all hressilega, hann hélt ró sinni og kom sér inn í klefa.

Sigur Villa er óvæntur enda Leicester að berjast á toppi deidlarinnar en Villa í harðri fallbaráttu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tölfræðin hjá framherjanum sem Barcelona fékk á umdeildan hátt

Tölfræðin hjá framherjanum sem Barcelona fékk á umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Oasis bróðir segir spillingu innan UEFA: Telur upp þá sem stjórna og vilja City burt

Oasis bróðir segir spillingu innan UEFA: Telur upp þá sem stjórna og vilja City burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stoltur af áhuga Liverpool: „Eru besta lið í heimi“

Stoltur af áhuga Liverpool: „Eru besta lið í heimi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“
433Sport
Í gær

Þjóðarleikvangur ehf. býður út ráðgjafarþjónustu

Þjóðarleikvangur ehf. býður út ráðgjafarþjónustu
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu