Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Allt klappað og klárt: Samkomulag í höfn og Bruno Fernandes á leið til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir fréttamenn greina frá því að samkomulag sé undirritað er varðar kaup Manchester United á Bruno Fernandes miðjumanni Sporting Lisbon.

Fréttir bárust í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn en félögin hafa nú klárað allt og er Bruno Fernandes á leið í flug til Manchester, búist er við að hann fari i læknisskoðun í kvöld eða í fyrramálið.

United samdi um kaupverðið við Sporting Lisbon í gær og greiðir félagið 46,6 milljónir punda til að byrja. Líklega hækkar sú tala um 8,5 milljónir punda en einnig er klásúla um 12,7 milljónir punda ef United vinnur stóra titla, eins og Meistaradeildina.

Fernandes er 25 ára gamall sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur raðað inn mörkum i Portúgal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi