fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg hefur ákveðið að yfirgefa þýska félagið í sumar. Þetta kemur fram í þýskum miðlum.

Sara Björk hefur spilað með Wolfsburg frá árinu 2016 og stimplað sig inn sem einn besti leikmaður liðsins.

Wolfsburg hefur unnið deildina tvö ár í röð og er á toppi deildarinnar. Þýskir miðlar segja að Barcelona, Lyon og stórlið á Englandi vilja fá hann.

Sara er 29 ára gömul. ,,Við munum sjá á eftir Söru,“ sagði Ralf Kellermann, yfirmaður knattspyrnumála hjá Wolfsburg.

,,Við höfum vitað þetta síðustu vikur,“ sagði Ralf en sagt er að Sara muni fá miklu betri laun á næsta áfangastað, miðað við það sem Wolfsburg getur borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar