fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Íslendingar í Evrópu: Þessir hafa spilað og skorað mest

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leifur Grímsson, tölfræðisnillingur hefur tekið saman skemmtilega tölfræði um íslenska knattspyrnumenn í Evrópu.

Þar er margt áhugavert en það kemur fáum á óvart að Eiður Smári Guðjohnsen er leikjahæsti leikmaður Íslands í Evrópukeppnum, um er að ræða leiki í Meistaradeild og Evrópudeild eins og við þekkjum þetta í dag.

Mesta athygli vekur að Atli Guðnason er í 5 sæti, yfir þá leikjahæstu. Hann hefur spilað 47 Evrópuleiki með FH.

Það er Tryggvi Guðmundsson sem hefur skorað mest allra Íslendinga í Evrópukeppni, Tryggvi skoraði 13 mörk á ferli sínum í Evrópukeppni.  Mörkin skoraði Tryggvi með Stabæk, ÍBV og FH.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton