Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433Sport

Gummi Tóta með tilboð frá New York City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson miðjumaðurinn knái er með tilboð frá New York City. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

New York City leikur í MLS deildinni en félagið hefur sömu eigendur og Manchester City.

Guðmundur er án félags eftir að samningur hans við Norköpping í Svþjóð rann út.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Guðmundur rætt við félög í Tyrklandi, Ítalíu og fleiri löndum.

Guðmundur lék með Selfoss og ÍBV á Íslandi en hefur síðan þá spilað í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Guðmundur er 27 ára gamall en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi hjá A-landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Oasis bróðir segir spillingu innan UEFA: Telur upp þá sem stjórna og vilja City burt

Oasis bróðir segir spillingu innan UEFA: Telur upp þá sem stjórna og vilja City burt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Henderson: Tími Coutinho er liðinn