Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

Enskur landsliðsmaður hélt framhjá kærustu sinni og barnaði fyrirsætu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauryn Goodman, fyrirsæta í Bretlandi á von á barni með enskum landsliðsmanni sem er ekki nefndur á nafn. Þetta kemur fram í enskum blöðum en ekki gafst leyfi til að nafngreina hann.

Goodman er þekkt fyrirsæta í Bretlandi, en knattspyrnumaðurinn hafði verið að halda framhjá kærustu sinni. Hann og Goodman höfðu verið að hittast um nokkrt skeið þegar hún varð ófrísk, óvænt en skemmtileg tíðindi.

Sagt er að landsliðsmaðurinn hafi hætt með kærustu sinni eftir atvikið og að samband hans og Goodman sé gott þessa dagana, þau ætli að gera það rétta fyrir barnið sem á að fæðast í apríl.

,,Þetta kom þeim á óvart, þau ætla að gera það rétta fyrir barnið. Þau hafa þekkst í mörg ár,“
sagði heimildarmaður enskra blaða.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld