fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

United sagt skoða það að reka Solskjær: Óvænt nafn sagt efst á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun skoða það að reka Ole Gunnar Solskjær í sumar ef úrslitin batna ekki. Þetta segir enska götublaðið Daily Mail.

Það sem kemur einnig fram í frétt Daily Mail er að Gareth Southgate, þjálfari Englands sé efstur á óskalista United.

Sagt er að United muni reyna að fá Soutgate eftir Evrópumótið í sumar ef Solskjær mistekst að koma United á gott skrið.

United hefur hikstað hressilega undir stjórn Solskjær á þessari leiktíð en liðið situr í fimmta sæti deildarinnar.

Southgate hefur náð að láta enska landsliðið spila skemmtilegan fótbolta síðustu ár og það hefur heillað marga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans