fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

Sky: United neitar enn að borga verðmiða Sporting

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports greinir frá því í kvöld að viðræður Manchester United og Sporting Lisbon séu enn í gangi.

Félögin tvö eru í viðræðum vegna miðjumannsins Bruno Fernandes sem leikur með portúgalska liðinu.

United hefur reynt að tryggja sér leikmanninn allan janúar en það hefur ekki gengið að ná samkomulagi um kaupverð.

Sky segir frá því í kvöld að United sé enn ekki tilbúið að borga verðmiða Sporting sem er allt að 80 milljónir evra.

Viðræðurnar hafa þó ekki siglt í strand og gætu samningar náðst áður en glugginn lokar þann 31. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“
433Sport
Í gær

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Í gær

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun