Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Eriksen fær svakaleg laun á Ítalíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að ná samkomulagi við Inter Milan um kaupverð á Christian Eriksen.

Eriksen er 27 ára gamall miðjumaður en hann verður sammingslaus næsta sumar og vill komast annað.

Tottenham reyndi að semja við danska landsliðsmanninn en hann hefur ekki áhuga á að spila lengur í London.

Sky Sports greinir nú frá því að Eriksen sé á leið til Inter og muni fá allt að 320 þúsund pund á viku hjá félaginu.

Hann verður um leið launahæsti leikmaður ítalska liðsins og mun kosta um 20 milljónir evra.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur