Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool og Arsenal, var gestur á Sky Sports í morgun.

Pennant var fenginn til að ræða félagaskiptagluggann sem og fleiri mál en var fjarlægður úr beinni útsendingu.

Á meðan Pennant var að ræða skipti Romelu Lukaku til Inter Milan þá var hann óskýr og gaf undarleg svör.

Talað er um að hann hafi mögulega verið drukkinn í útsendingunni og var því rekinn burt.

Það kom áhorfendum á óvart þegar Pennant var óvænt horfinn en í hans stað kom inn blaðamaðurinn David Reed.

Pennant er 37 ára gamall í dag en hann hefur margoft komist í vandræði á sinni ævi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes