fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Scholes kallar leikmann United grenuskjóðu: ,,Kemur aftur og vælir yfir einhverju öðru“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, skaut harkalega á miðjumanninn Paul Pogba í gær.

Pogba er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Frakkinn spilaði ekki í 0-2 tapi gegn Burnley í gær.

Scholes kallar Pogha grenjuskjóðu og býst við að hann sé ekki að gera neitt til að snúa aftur á völlinn.

,,Ég held að Pogba sé ekki að snúa aftur eftir meiðsli og ef hann er að því þá mun hann væla yfir einhverju öðru og reyna að spila ekki,“ sagði Scholes.

,,Hann vill reyna að komast frá félaginu. Við erum enn að tala um leikmennina sem eru ekki með liðinu. Þetta lið er nógu sterkt til að vinna Burnley.“

,,Ég óttast næstu fjórar eða fimm vikurnar því ég held að enginn sé að fara að snúa aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”