Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Scholes kallar leikmann United grenuskjóðu: ,,Kemur aftur og vælir yfir einhverju öðru“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, skaut harkalega á miðjumanninn Paul Pogba í gær.

Pogba er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Frakkinn spilaði ekki í 0-2 tapi gegn Burnley í gær.

Scholes kallar Pogha grenjuskjóðu og býst við að hann sé ekki að gera neitt til að snúa aftur á völlinn.

,,Ég held að Pogba sé ekki að snúa aftur eftir meiðsli og ef hann er að því þá mun hann væla yfir einhverju öðru og reyna að spila ekki,“ sagði Scholes.

,,Hann vill reyna að komast frá félaginu. Við erum enn að tala um leikmennina sem eru ekki með liðinu. Þetta lið er nógu sterkt til að vinna Burnley.“

,,Ég óttast næstu fjórar eða fimm vikurnar því ég held að enginn sé að fara að snúa aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard spenntur að sjá hvort City missi titilinn fræga

Gerrard spenntur að sjá hvort City missi titilinn fræga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna
433Sport
Í gær

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin
433Sport
Í gær

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?