Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Norwich.

Dele Alli var í stuði fyrir Tottenham í kvöld og náði bæði að skora mark og leggja upp eitt á Heung-Min Son.

Tottenham vann 2-1 heimasigur að lokum en Teemu Pukki skoraði mark Norwich úr vítaspyrnu.

Á sama tíma áttust við Leicester og West Ham en þar unnu heimamenn sannfærandi 4-1 sigur.

Jamie Vardy meiddist í leiknum og fór af velli í fyrri hálfleik. Ayoze Perez steig þá upp og skoraði tvö mörk.

Tottenham 3-1 Norwich
1-0 Dele Alli
1-1 Teemu Pukki(víti)
2-1 Heung-Min Son

Leicester 4-1 West Ham
1-0 Harvey Barnes
2-0 Ricardo Pereira
2-1 Mark Noble(víti)
3-1 Ayoze Perez
4-1 Ayoze Perez

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti óvænt byrjað gegn Arsenal

Gæti óvænt byrjað gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Henderson: Tími Coutinho er liðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher bendir á vandamál Liverpool

Carragher bendir á vandamál Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodgers vill leikmann Liverpool í sumar og ræðir við umboðsmann hans

Rodgers vill leikmann Liverpool í sumar og ræðir við umboðsmann hans
433
Fyrir 17 klukkutímum

Miðasala á leikinn mikilvæga við Rúmeníu hefst í næstu viku

Miðasala á leikinn mikilvæga við Rúmeníu hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir United og Chelsea að opna bankabókina og fara í stríð um Sancho

Segir United og Chelsea að opna bankabókina og fara í stríð um Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Nani kaffærði KR í Orlando

Sjáðu atvikin: Nani kaffærði KR í Orlando