fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, var í ítarlegu viðtali við the Telegraph í vikunni.

Jón spilar fyrir Millwall í dag sem er stór klúbbur á Englandi – hann var áður hjá bæði Reading og Wolves.

Í viðtalinu ræddi Jón á meðal annars um frægan sigur Íslands á Englandi á EM 2016 í 16-liða úrslitum.

Það er leikur sem landsliðsmaðurinn getur horft á aftur og aftur en Ísland sló England út, 2-1 í Frakklandi.

,,Ég verð að brosa aðeins. Af og til þá fer ég á YouTube til að horfa á það helsta úr leiknum,“ sagði Jón Daði.

,,Ég horfi á hann aftur. Ég elska að sjá viðbrögð stuðningsmanna Englands og myndbönd af fólki bregðast við. Þetta er súrrealískt, í alvöru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Keyrði 1.900 kílómetra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli

Keyrði 1.900 kílómetra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Áttundi sigur Valsmanna í röð – Hjörtur Logi hetja FH

Áttundi sigur Valsmanna í röð – Hjörtur Logi hetja FH