fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Ronaldo að opna þriðja hótelið – Er á Spáni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, er að opna nýtt hótel sem er staðsett í borginni Madríd.

Ronaldo var lengi leikmaður Real Madrid en hann skipti um félag 2018 og samdi við Juventus.

Hann á nú þegar hótel í Madeira í Portúgal og í London á Englandi en er nú að opna nýtt á Spáni.

Ronaldo birti fyrstu myndirnar af hótelinu í dag þar sem hans aðdáendur fengu að sjá örlítið.

Ronaldo vonast eftir því að opna fleiri hótel í Marrakech, Manchester, New York og París.

Hér má sjá myndina sem hann birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514