Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Nýjasta vonarstjarna Arsenal – Sá fyrsti síðan Anelka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu hver vonarstjarna Arsenal er í dag en það er hinn ungi Gabriel Martinelli.

Martinelli skoraði í 2-2 jafntefli við Chelsea í kvöld en hann jafnaði metin í 1-1 fyrir gestina.

Martinelli er aðeins 18 ára gamall en hefur þrátt fyrir það skorað heil tíu mörk á tímabilinu.

Brassinn varð um leið í kvöld fyrsti táningurinn til að skora 10 mörk fyrir Arsenal á einu tímabili síðan 1999.

Nicolas Anelka náði þá þeim áfanga fyrir Arsenal en hann spilaði einnig síðar með Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Innbrot á Kjalarnesi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Í gær

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Í gær

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“