fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Er Giggs með svarið fyrir Solskjær? – Nefnir tvo leikmenn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, hefur nefnt tvo leikmenn sem Ole Gunnar Solskjær ætti að vera að skoða til að fá í janúar.

Leikmennirnir tveir eru þeir Jack Grealish hjá Aston Villa og James Maddison hjá Leicester City.

,,Ég held að hann sé ekki með leikmennina. Ég held að hann þurfi tvo leikmenn til að breyta leikstílnum,“ sagði Giggs.

,,Hann þarf aðalmann til að spila í tíunni og líka miðjumann. Hvort Paul Pogba geti gert það eða ekki, hann er svo óstöðugur. Á hans degi getur hann sinnt því hlutverki.“

,,Þeir þurfa annað hvort Jack Grealish eða James Maddison, leikmann sem getur opnað varnirnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“