fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Mikill hiti í beinni útsendingu í gær: Rifrildi Keane og Carragher – ,,Gefðu honum meiri tíma“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rifist mikið í settinu hjá Sky Sports í gær eftir leik Liverpool og Manchester United.

United tapaði enn einum leiknum á tímabilinu í gær en topplið Liverpool hafði betur, 2-0.

Það eru ekki allir sammála um stöðu Ole Gunnar Solskjær sem hefur stýrt United á þessu tímabili.

Svo sannarlega ekki þeir Roy Keane og Jamie Carragher sem ræddu einmitt Norðmanninn eftir leikinn í gær.

Keane var harður á því að United þyrfti að gefa Solskjær meiri tíma en Carragher var verulega hissa á því.

,,Gefðu manninum meiri tíma,“ sagði Keane margoft en Carragher nefndi þá svipuð dæmi með Jose Mourinho og David Moyes sem voru reknir frá United.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool tilkynnir kaupin á Thiago – „Augnablikið sem þið eruð öll búin að bíða eftir“

Liverpool tilkynnir kaupin á Thiago – „Augnablikið sem þið eruð öll búin að bíða eftir“
433Sport
Í gær

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik
433Sport
Í gær

Sjáðu subbulega tæklingu sem Jóhann Berg varð fyrir í kvöld

Sjáðu subbulega tæklingu sem Jóhann Berg varð fyrir í kvöld
433Sport
Í gær

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago