Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Er þetta maðurinn sem reddar Manchester United? – Mbappe, Fabinho og Martial

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt vera nálægt því að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála.

Þetta segja enskir miðlar í dag en United hefur lengi verið á markaðnum í leit að slíkum.

Ed Woodward, varaformaður United, er talinn hafa fundið rétta manninn en hann ber nafnið Luis Campos.

Campos kemur frá Portúgal en hann er í dag við störf hjá Lille og var þar áður hjá Monaco.

Hann er maðurinn á bakvið gæði á borð við Kylian Mbappe, Bernardo Silva, Fabinho og Anthony Martial.

Campos vann einnig með Nicolas Pepe hjá Lille sem var keyptur til Arsenal síðasta sumar.

Þessi 55 ára gamli Portúgali þekkir Jose Mourinho vel og var aðstoðarmaður hans hjá Real Madrid á sínum tíma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur