Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

Roy Keane: Martial er ekki nógu góður fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial er einfaldlega ekki nógu góður leikmaður fyrir Manchester United.

Þetta segir Roy Keane, goðsögn liðsins, en hann sá leik United við Liverpool í dag þar sem Martial var ekki upp á sitt besta.

Frakkinn klikkaði á góðu færi í seinni hálfleik og er Keane ekki mikill aðdáandi hans.

,,Anthony Martial kom til Manchester United og stóru strákarnir skora á stóru á stóru augnablikunum,“ sagði Keane.

,,Klúðrið hans í seinni hálfleik lýsir hans ferli hjá United. Uppbyggingin var frábær en þú verður að hitta markið. Engin afsökun.“

,,Alvöru framherjarnir sem eru lengi í minningu stuðningsmanna hitta markið og skora. Þess vegna er þessi náungi ekki alveg nógu góður fyrir Manchester United.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ósáttur eftir tapið gegn City í gær – ,,Allur völlurinn sá þetta brot“

Ósáttur eftir tapið gegn City í gær – ,,Allur völlurinn sá þetta brot“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin byrjar með frægðarhöll: Hvaða tveir fara fyrstir inn í mars?

Enska úrvalsdeildin byrjar með frægðarhöll: Hvaða tveir fara fyrstir inn í mars?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham lofsyngur Solskjær og segir hann hafa lært þetta af Ferguson

Beckham lofsyngur Solskjær og segir hann hafa lært þetta af Ferguson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hakkari kveðst hafa komist í síma Guardiola: Er með allan tölvupóst og viðkvæmar upplýsingar

Hakkari kveðst hafa komist í síma Guardiola: Er með allan tölvupóst og viðkvæmar upplýsingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans
433Sport
Í gær

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar