Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Starf Gattuso strax í hættu? – Ömurlegt gengi Napoli heldur áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá liði Napoli þessa dagana en liðið spilaði við Fiorentina í deildinni í kvöld.

Napoli hefur ekki gengið vel undir stjórn Gennaro Gattuso og tapaði 2-0 á heimavelli.

Liðið hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 13. sæti deildarinnar með aðeins 24 stig eftir 20 leiki.

Starf Gattuso gæti vel verið í hættu en hann tók við af Carlo Ancelotti fyrr á leiktíðinni.

Atletico Madrid missteig sig á Spáni á sama tíma er liðið heimsótti Eibar.

Atletico þurfti á sigri að halda til að halda í við toppliðin tvö Barcelona og Real Madrid en tapaði óvænt, 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 22 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði