fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mistókst að taka þrjú stig heima í dag er liðið mætti Sheffield United á Emirates.

Arsenal var án Pierre-Emerick Aubameyang í dag og skoraði Gabriel Martinelli eina mark liðsins í 1-1 jafntefli.

John Fleck reyndist hetja Sheffield en hann jafnaði metin fyrir liðið þegar sjö mínútur voru eftir.

Cenk Tosun skoraði fyrsta mark sitt fyrir Crystal Palace sem mætti meisturum Manchester City.

City tókst óvænt ekki að sigra Palace heima en Sergio Aguero gerði tvennu fyrir heimamenn í 2-2 jafntefli.

Endurkoma dagsins var í Southampton þar sem Wolves lenti 2-0 undir en kom til baka og vann frábæran 3-2 sigur.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Arsenal 1-1 Sheffield United
1-0 Gabriel Martinelli(45′)
1-1 John Fleck(83′)

Manchester City 2-2 Crystal Palace
0-1 Cenk Tosun(39′)
1-1 Sergio Aguero(82′)
2-1 Sergio Aguero(87′)
2-2 Fernandinho(sjálfsmark, 90′)

Southampton 2-3 Wolves
1-0 Jan Bednarek(15′)
2-0 Shane Long(35′)
2-1 Pedro Neto(53′)
2-2 Raul Jimenez(víti, 65′)
2-3 Raul Jimenez(76′)

Norwich 1-0 Bournemouth
1-0 Teemu Pukki(víti, 33′)

West Ham 1-1 Everton
1-0 Issa Diop(40′)
1-1 Dominic Calvert-Lewin(44′)

Brighton 1-1 Aston Villa
1-0 Leandro Trossard(38′)
1-1 Jack Grealish(75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár