Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, ætlar að spila í gegnum sársaukann til að geta mætt Liverpool á Anfield á sunnudag.

Rashford hefur síðustu vikur glímt við meiðsli í baki, hann fékk svo högg gegn Wolves í vikunni.

Rashford fór haltrandi af velli en ensk blöð segja að Rashford hafi verið í meðferð síðan.

Sagt er að Rashford sé að verða betri og að hann muni taka verkjatöflur til að spila á Anfield.

Leikurinn á Anfield fer fram síðdegis á sunnudag en United berst um Meistaradeildarsæti á meðan Liverpool er að pakka deildinni saman.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“