fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Stuðningsmenn United spenntir eftir mynd sem birtist í kvöld – Hvað gerir hann í París?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru spenntir þessa stundina eftir mynd sem birtist í kvöld.

Mynd af varaformanni liðsins, Ed Woodward, fær að njóta sín á netinu þar sem hann ferðast í lest.

Woodward er að ferðast með Eurostar til Parísar en hvað hann er að fara gera það er óljóst.

Margir vona innilega að Woodward sé að reyna að næla í leikmann fyrir United í janúarglugganum.

Það er þó alls ekki víst að það sé ástæðan en það er í lagi fyrir marga að láta sig dreyma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

38 ný smit í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö rauð spjöld á Framvelli – Afturelding með sigur

Tvö rauð spjöld á Framvelli – Afturelding með sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Arsenal kynnti Rúnar Alex til leiks

Sjáðu myndirnar – Arsenal kynnti Rúnar Alex til leiks
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Rúnars sem verður númer 13 – Hafa lengi fylgst með honum

Arsenal staðfestir komu Rúnars sem verður númer 13 – Hafa lengi fylgst með honum