fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433

Berglind á leið til stórliðsins AC Milan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 11:19

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvalsdóttir, framherji Breiðabliks er á leið til AC Milan. Þetta staðfesti Sigurður Hlíðar Rúnarsson hjá Breiðabliki við Fótbolta.net í dag.

Mörg stór félög í Evrópu hafa haft áhuga á Berglindi síðustu vikur.

Hennar mál eru nú að leysast en samkvæmt heimildum 433.is skoðaði hún aðstæður hjá Milan um helgina.

Berglind var á láni hjá PSV á síðasta ári en heldur nú til Ítalíu, þangað til Pepsi Max-deildin fer af stað.

Berglind átti gott ár árið 2019 og var kjörinn íþróttakona Kópavogs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“