fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433

Tveir á óskalista Barcelona eftir meiðsli Suarez

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að leita að framherja þessa stundina til að leysa Luis Suarez af hólmi.

Suarez er meiddur og mun líklega ekki spila meira á þessu tímabili en hann fór í aðgerð um helgina.

Þessi 32 ára gamli leikmaður verður frá í allavegana fjóra mánuði og þarf Barcelona á manni í hans stað.

Samkvæmt fregnum dagsins koma tveir til greina, þeir Carlos Vela og Lautaro Martinez.

Martinez spilar með Inter Milan og hefur staðið sig frábærlega undir stjórn Antonio Conte á tímabilinu.

Vela lék áður með Real Sociedad á Spáni en hann er í dag á mála hjá LAFC í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs