fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433Sport

Segir að hópurinn sé ekki nógu stór – ,,Félagið þarf að taka ákvörðun“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, leikmaður Bayern Munchen, heimtar að félagið styrki sig í janúarglugganum.

Samkvæmt Kimmich er hópur Bayern ekki nógu stór en margir eru frá vegna meiðsla þessa stundina.

,,Í æfingabúðunum í Doha þá sáum við að við erum aðeins með 12 eða 13 atvinnumenn og restin eru unglingar,“ sagði Kimmich.

,,Við erum búnir að fylla pláss unglingana. Það var ekki staðan þegar ég samdi við félagið.“

,,Við erum með marga meidda leikmenn. Serge Gnabry gat ekki æft og Robert Lewandowski og Kingsley Coman snúa aftur bráðlega.“

,,Javi Martinez fann til og Niklas Sule og Lucas Hernandez verða frá í smá tíma. Félagið veit það og þarf að taka ákvörðun. Hópurinn er ekki nógu stór í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 4 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“