fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Litla baunin á að fylla skarð Zlatan í Los Angeles

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 13:15

Chicharito í leik með Sevilla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LA Galaxy er í viðræðum við Javier Hernandez, framherja Sevilla um að ganga í raðir félagsins.

Galaxy leitar að manni til að fylla skarð Zlatan Ibrahimovic, sem fór frá félaginu eftir síðustu leiktíð.

Litla baunin frá Mexíkó hefur ekki fundið sig hjá Sevilla en tilboð Galaxy var samþykkt.

Risinn í Los Angeles bauð 7 milljónir punda en Hernandez er frá Mexíkó og yrði afar vinsæll í borginni.

Hernandez gerði garðinn frægan hjá Manchester Untied en lék svo fyrir Leverkusen og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu