fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Þór skoraði átta mörk í rosalegum sigri – Afturelding vann Víking

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að lið Þórs hafi verið í miklu stuði í dag er liðiið mætti Völsungi.

Leikið var í Kjarnafæðismótinu í A-riðli en Þór skoraði heil átta mörk gegn einu frá Völsungum í 8-1 sigri.

Jakob Snær Árnason fór á kostum fyrir Þór en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið í sigrinum.

Í sama riðli gerðu Dalvík/Reynir og Leiknir F. 1-1 jafntefli og í B-deild vann Höttur/Huginn 5-0 sigur á Kormákur/Hvöt.

Í Fótbolta.net mótinu vann Afturelding svo mjög góðan sigur á Víkingi Ólafsvík, 2-1.

Þór 8-1 Völsungur
1-0 Sölvi Sverrisson
2-0 Jakob Snær Árnason
3-0 Fannar Daði Malmquist Gíslason
4-0 Jakob Snær Árnason
5-0 Guðni Sigurþórsson
6-0 Elvar Baldvinsson
7-0 Jakob Snær Árnason
7-1 Freyþór Hrafn Harðarson
8-1 Jakob Snær Árnason

Dalvík/Reynir 1-1 Leiknir F.
0-1 Mykolas Krasnovskis
1-1 Gunnlaugur Bjarnar Baldursson

Höttur/Huginn 5-0 Kormákur/Hvöt

Víkingur Ó. 1-2 Afturelding
0-1 Jason Daði Svanþórsson
0-2 Elvar Ingi Vignisson
1-2 Ingólfur Sigurðsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Í gær

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“