fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Solskjær sagður vera búinn að velja nýjan fyrirliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er nýr fyrirliði Manchester United ef marka má enska miðla í dag.

Ashley Young er á förum frá United en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Norwich í gær.

Inter Milan er líklegasti áfangastaður Young sem er einnig talinn vera á óskalista Crystal Palace.

Samkvæmt fregnum fær Maguire bandið er Young kveður en hann kom aðeins til félagsins í sumar.

Maguire er þó fastamaður í vörn United og er Ole Gunnar Solskjær hrifinn af hegðun leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?