fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Solskjær sagður vera búinn að velja nýjan fyrirliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er nýr fyrirliði Manchester United ef marka má enska miðla í dag.

Ashley Young er á förum frá United en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Norwich í gær.

Inter Milan er líklegasti áfangastaður Young sem er einnig talinn vera á óskalista Crystal Palace.

Samkvæmt fregnum fær Maguire bandið er Young kveður en hann kom aðeins til félagsins í sumar.

Maguire er þó fastamaður í vörn United og er Ole Gunnar Solskjær hrifinn af hegðun leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu