fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Kante er meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er meiddur aftan í læri og gat ekki spilað með liðinu í gær.

Þetta staðfesti Frank Lampard, stjóri Chelsea, í gær en Chelsea vann öruggan 3-0 heimasigur á Burnley.

Margir voru hissa í gær þegar Kante var ekki í hóp en Lampard staðfesti meiðslin eftir leik.

Frakkinn meiddist á æfingu degi fyrir leik og gat ekki tekið þátt sem kom þó ekki að sök.

Hversu lengi Kante verður frá á eftir að koma í ljós en hann er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni