fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Juventus vann stórleikinn á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma 1-2 Juventus
0-1 Merih Demiral
0-2 Cristiano Ronaldo(víti)
1-2 Diego Perotti(víti)

Juventus vann stórleik kvöldsins á Ítalíu en liðið mætti Roma í hörkuleik á Ólympíuleikvanginum.

Juventus byrjaði leikinn verulega vel og var staðan orðin 2-0 eftir aðeins 10 mínútur.

Merih Demiral skoraði fyrra mark Juve og bætti Cristiano Ronaldo við því öðru stuttu seinna.

Diego Perotti lagaði stöðuna fyrir heimamenn úr víti en það dugði ekki til og lokastaðan, 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu