fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Juventus vann stórleikinn á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma 1-2 Juventus
0-1 Merih Demiral
0-2 Cristiano Ronaldo(víti)
1-2 Diego Perotti(víti)

Juventus vann stórleik kvöldsins á Ítalíu en liðið mætti Roma í hörkuleik á Ólympíuleikvanginum.

Juventus byrjaði leikinn verulega vel og var staðan orðin 2-0 eftir aðeins 10 mínútur.

Merih Demiral skoraði fyrra mark Juve og bætti Cristiano Ronaldo við því öðru stuttu seinna.

Diego Perotti lagaði stöðuna fyrir heimamenn úr víti en það dugði ekki til og lokastaðan, 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum