fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Moses í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Moses, framherji Vilborg FF í Danmörku hefur fengið leyfi til að skoða aðstæður hjá Víkingi, hér á landi.

Moses gerði vel með Vendsyssel en hefur ekki fundð taktinn með Vilborg og vill spila meira.

Hann hefur lítið fengið að spila með Vilborg, og vill kanna möguleika sína á Íslandi.

,,Moses vill spila, það ehfur verið erfitt fyrir hann að fá tækifæri hérna. Hann hefur áhuga á þessu og vill skoða aðstæður,“ sagði Jesper Fredberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Moses hefur skorað tíu mörk fyrir Vlborg á tveimur árum í 39 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði