fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Allir lögðu sitt á vogarskálarnar til að létta undir með Pétri og fjölskyldu eftir alvarlegt vinnuslys

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann sigur á Vestra í Lengjudeildinni í gær og eru Safamýrapiltar í hörku baráttu um sæti í efstu deild þegar lítið er eftir af deildinni.

Olís bauð öllum frítt á völlinn í gær á Ísafirði en allir þeir sem mættu borguðu sig inn, það gerðu einnig leikmenn bæði Vestra og Fram. Í heildina söfnuðust 250 þúsund krónu

„Fólki var boðið að borga sig inn og styrkja þar með þá baráttu sem Pétur Oddsson og fjölskylda eiga framundan, eftir slæmt vinnuslys sem Pétur lenti í,“ segir á Facebook síðu Vestra.

Pétur varð fyrir alvarlegu vinnuslsyi á dögunum og vildu Vestra menn létta undir með fjölskyldunni á erfiðum tímum. „Þann 17.september síðastliðinn lenti Pétur Oddsson í alvarlegu vinnuslysi í Önundarfirði. Silla (Kona Péturs) hefur verið hjá honum í Reykjavík síðan slysið varð en vegna Covid-19 er hún sú eina sem má heimsækja hann. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild LSH síðan slysið varð og er fyrirséð að þetta verður langt og krefjandi verkefni sem fjölskyldan tekst á við,“ segir undir færslu Vestra.

Við minnum á að þeir sem hafa ekki tök á að koma á leikinn og styðja við gott málefni, þá er hægt að millifæra á eftirfarandi reikning:
0154-15-250303
4701025270

Við erum eiginlega orðlaus yfir viðbrögðum ykkar við söfnun gærdagsins.

Þrátt fyrir að það hafi verið frítt á leikinn,…

Posted by Vestri – Knattspyrna on Wednesday, 30 September 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu