fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Portúgalinn Ruben Dias til Manchester City

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:44

Ruben Dias Mynd/mancity.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23 ára gamli Ruben Dias hefur gert samning við Manchester City út árið 2026. Dias kemur til City frá Benfica. Sagt er frá þessu á heimasíðu Manchester City.

Dias hefur spilað 19 landsleiki fyrir Portúgal og varð meistari í Portúgal með liði sínu Benfica í fyrra.

Ruben Dias segir að ákvörðinin að fara til City hafi verið auðveld. Honum líður eins og hann muni bæta sig sem leikmaður og ná góðum árangri.

Dias var kjörinn besti ungi leikmaðurinn í Portúgölsku deildinni árið 2018. Á síðustu leiktíð var Dias valinn í lið tímabilsins.

Manchester City er sem stendur í 13. sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tvo leiki. Næsti leikur City er á morgun í enska deildarbikarnum þegar liðið mætir Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona