fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Hafa eytt 44 milljörðum á örfáum vikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 10:30

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Edouard Mendy frá Rennes fyrir um 20 milljónir punda en hann hefur skrifað undir fimm ára samning.

Mendy er ætlað að taka stöðu markvarðar í liði Chelsea en Kepa Arrizabalaga hefur ollið miklum vonbrigðum. Kepa er dýrasti markvörður sögunnar en mistök hans hafa verið mörg og Frank Lampard hefur ekki meiri þolinmæði fyrir mistökum Kepa.

Með kaupunum á Mendy er Chelsea búið að eyða 250 milljónum punda í leikmenn í sumar, 44 milljarðar íslenskra króna á nokkrum vikum.

Dýrastur var Kai Havertz sem kom frá Leverkusen, þeir Ben Chilwell og Timo Werner kostuðu sitt. Hakim Ziyech kom frá Ajax og Thiago Silva kom frítt frá PSG.

Pressa er á Frank Lampard að ná árangri í vetur eftir að Roman Abramovich opnaði veskið fyrir hann með þessum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Í gær

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik