fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í 2. deild karla í dag. ÍR-ingar tóku á móti Haukum. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á sjöundu mínútu. ÍR kom boltanum í netið. Haukar jöfnuðu á 32. mínútu. Staðan var jöfn í hálfleik. Sigurmark leiksins kom frá heimamönnum á 75. mínútu.

ÍR er sem stendur í níunda sæti með 19 stig. Haukar eru í því fimmta með 30 stig. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó í deildinni þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Haukar eiga litla möguleika á því að vinna sér sæti í 1. deild. ÍR-ingar eiga sömuleiðis á lítilli hættu á að falla. Þeir taka þó eflaust fagnandi á móti þessum þremur stigum sem koma sé vel í baráttunni í neðri hlutanum.

ÍR 2 – 1 Haukar

1-0 Ívan Óli Santos (8′)
1-1 Kristófer Dan Þórðarson (33′)
2-1 Viktor Örn Guðmundsson (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina