fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 15:30

Skjáskot úr streyminu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn fór fram leikur Gróttu og Keflavíkur í Lengjudeild kvenna. Keflavík vann leikinn 2-3 en sigurmark Keflavíkur var vafasamt vegna rangstæðu. Markið reyndist þó vera löglegt samkvæmt dómaranum.

Tökumaðurinn á Seltjarnarnesinu var allt annað en sáttur með dómarann og brjálaðist. „HÚN VAR RANGSTÆÐ! HÚN VAR RANGSTÆÐ! HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“ sagði tökumaðurinn sem er að öllum líkindum Gróttumaður, enda var hann að taka upp fyrir streymi Gróttu á GróttaTV.

ERTU EKKI AÐ DÆMA? HVAÐ ERTU AÐ HUGSA? HVERNIG VAR ÞETTA EKKI RANGSTÆÐA? ERTU MORON? HVERNIG GETURÐU EKKI SÉÐ AÐ ÞETTA SÉ RANGSTÆÐA MANNESKJA, ERTU MEÐ DÓMARAPRÓF?“ öskraði tökumaðurinn áfram.

Öskur tökumannsins vakti athygli á Twitter en Fótbolti.net greindi einnig frá. Myndband af öskrinu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Í gær

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu