fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Van Dijk hoppandi kátur með komu Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er mjög nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago Alcantara miðjumanni FC Bayern fyrir 25 milljónir punda. Fjöldi enskra blaðamanna greinir frá.

Paul Joyce sem er vel tengdur Liverpool er einn af þeim sem segir frá, Liverpool kaupir Thiago sama hvort félagið selji miðjumann eða ekki. Thiago hefur verið orðaður við Liverpool síðustu vikur en hann hefur ekki viljað skrifa undir samning við FC Bayern. Thiago á bara ár eftir af samningi sínum.

Liverpool borgar 20 milljónir punda til að byrja með og 5 milljónir punda í bónusum.

Virgil van Dijk besti varnarmaður Liverpool var fljótur að skoða fréttirnar á Twitter og setja læk við það að Thiago væri að koma.

Thiago var frábær með Bayern sem vann Meistaradeildina í sumar og ætti að styrkja miðsvæði Engladnsmeistarana mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“