fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Pepsi Max-deild karla: HK og Valur sigruðu sína leiki

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 21:57

Mynd: valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK tók á móti ÍA og Víkingur R. mætti á Hlíðarenda og spilaði við Val í Pepsi Max-deild karla í dag.

Ásgeir Marteinsson kom HK yfir á 23. mínútu og fjórum mínútum síðar náði Ólafur Örn Eyjólfsson að skora annað mark fyrir Kópavogsliðið. Lars Marcus Johansson náði að minnka muninn skömmu síðar og fjórum mínútum eftir það náði Stefán Teitur Þórðarson að jafna metin fyrir Skagamenn. Liðin voru jöfn í hálfleik en í þeim seinni náði Jón Arnar Barðdal að koma HK aftur yfir. Fleiri mörk voru ekki skoruð og endaði leikurinn því með 3-2 sigri HK-manna.

Á Hlíðarenda var markalaust í hálfleik en á 53. mínútu náði Aron Bjarnason að koma Valsmönnum yfir. Staðan hélst 1-0 fyrir heimamönnum allt fram á síðustu mínúturnar en þá náði Sigurður Egill Lárusson að tryggja sigur Valsara með marki eftir stoðsendingu frá Kaj Leo Bartalsstovu. Lokaniðurstaðan því 2-0 fyrir Val sem situr á toppi deildarinnar með 31 stig, 7 stigum meira en Stjarnan sem er í öðru sæti en Stjarnan á þó einn leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Jafntefli í Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Í gær

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina
433Sport
Í gær

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri