fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Blikar láta Kwame Quee fara – Semur við Víking

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. september 2020 20:39

Kwame Quee

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Kwame Quee hefur verið lánaður til Víkinga í Reykjavík út tímabilið.

„Að tímabili loknu rennur samningur Kwame við Breiðablik út og því kveðjum við Blikar þennan skemmtilega leikmann,“ segir á Vef Blika.

Kwame kom til Breiðabliks í byrjun árs 2019. Hann lék alls 24 mótsleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim þrjú mörk.

Kwame lék með Víkingum á láni á síðustu leiktíð og stóð sig vel en Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur gefið honum fá tækifæri í byrjunarliði Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli