fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Lengjudeildin: Úrslit dagsins – Jesus bjargaði Leikni – Fyrsti sigur Þróttara í sumar

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 15. ágúst 2020 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Afturelding tók á móti Vestra, Leiknir F. tók á móti Grindavík, Leiknir R. og Þór spiluðu í Breiðholtinu, Keflavík sótti Magna heim og Þróttur R. skrapp á Snæfellsnesið og spilaði við Víking Ólafsvík.

Keflavík komst á toppinn með sigri gegn Magna en Leiknir R. er með jafn mörk stig í öðru sæti. Keflavík er fyrir ofan þar sem liðið er með betri markatölu. ÍBV er í þriðja sæti, stigi á eftir Keflavík og Leikni R. en Fram fylgir fast á eftir, 2 stigum frá efsta sætinu. Þá sóttu Þróttarar sinn fyrsta sigur í sumar en liðið er samt sem áður í næst síðasta sæti deildarinnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarana úr leikjum dagsins:

Leiknir F. 4-3 Grindavík

Sigurður Bjartur Hallsson (0-1)

Guðmundur Magnússon (0-2)

Ásgeir Páll Magnússon (1-2)

Stefán Ómar Magnússon (2-2)

Gunnar Þorsteinsson (2-3)

Jesus Maria Meneses Sabater (3-3)

Jesus Maria Meneses Sabater (4-3)

Leiknir R. 3-3 Þór

Vuk Oskar Dimitrijevic (1-0)

Vuk Oskar Dimitrijevic (2-0)

Máni Austmann Hilmarsson (3-0)

Jóhann Helgi Hannesson (3-1)

Bjarki Aðalsteinsson (3-2, sjálfsmark)

Sigurður Marinó Kristjánsson (3-3)

Magni 1-4 Keflavík

Ari Steinn Guðmundsson (0-1)

Joey Gibbs (0-2)

Joey Gibbs (0-3)

Joey Gibbs (0-4)

Kristinn Þór Rósbergsson (1-4)

Víkingur Ólafsvík 1-2 Þróttur R.

Esau Rojo Martinez (0-1)

Harley Willard (1-1)

Oliver Heiðarsson (1-2)

Afturelding 0-0 Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“